Tuesday, March 25, 2014

Prjónað í hringi


Prjónað í hringi er bloggsíða sem ég ætla að reyna að halda uppi, ég verð með færslur í formi mynda um hvað ég er að gera og ætla að gera með prjóna og aðra handavinnu.
Ég heiti Auður Björt Skúladóttir og vinn í handavinnuhorninu í Fjarðarkaup, Rokku. Eins og er, er ég í fæðingarorlofi en ég eignaðist stelpur í júní 2013 sem fékk nafnið Katrín Emilía.
Vonandi njótið þið lesturins og verkefnin mín.

No comments:

Post a Comment